Óðalsostar

úr fórum meistarans

Íslenskir mjólkurbændur kynna með stolti hina íslensku Óðalsosta. Átta ostar byggðir á alþjóðlegri hefð og fullkomnaðir með besta hráefni sem völ er á, íslenskri mjólk.

Ertu nógu þroskaður fyrir bragðið?