Gott að vita

Úr fórum meistarans

Fastir ostar geymast vel og verÐa margir betri viÐ örlitla geymslu. BragÐiÐ breytist og verÐur sterkara meÐ tímanum. Misjafn smekkur manna segir til um hvenær hann er bestur. Allir ostar eru merktir meÐ síÐasta neysludegi en í flestum tilvikum endast Þeir nokkuÐ lengur en dagsetningin segir til um.

„Til aÐ bragÐ og áferÐ skili sér fullkomnlega Þá er mikilvægt
aÐ láta osta standa og ná stofuhita áÐur en Þeir eru bornir fram.“

„Minna er stundum meira. Gott er aÐ bera fram bara einn ost meÐ viÐeigandi meÐlæti svo aÐ bragÐiÐ fáI AÐ njóta sín. — Ekki vanmeta einfaldleikann.“

„Taktu ostinn úr kælinum um klukkustund áÐur en honum er ætlaÐ aÐ leika viÐ bragÐlaukana. Þannig nær hann stofuhita og bragÐ og áferÐ skilar sér fullkomnlega.“

„Gott er aÐ bera fram ferska ávexti meÐ ostum. Hins vegar Þarf aÐ gæta Þess aÐ ávextirnir séu ekki kaldir heldur séu Þeir viÐ stofuhita eins og ostarnir.“

„SniÐugt er aÐ bera ostana fram heila og leyfa hverjum
og einum aÐ skera sína bita sjálfur frekar en aÐ sneiÐa
hann niÐur og eiga hættu á aÐ osturinn Þorni upp.“

„Vissir Þú aÐ osturinn er oftast bragÐmeiri ef hann er
skorinn Þunnt frekar enn í stóra bita.“