OSTUR Á ÍSLANDI

OstagerÐ er mikilvægur hluti af matarmenningu heimsins og flest nágrannalönd okkar státa af sínum sérstökum ostum. Þótt íslenskostagerÐ hafi veriÐ stunduÐ frá landnámi Þá náÐi hún seint aÐ komast til Þroska. ÞaÐ var einfaldlega ekki til næg mjólk í landinu til aÐ búa til séríslenska osta.

Nú er öldin önnur. Íslenskir mjólkurbændur sjá til Þess aÐ ávallt er nóg úrvalshráefni til ostagerÐar. Frá Því aÐ fyrsti mjólkur-fræÐingurinn kom frá námi í Danmörku áriÐ 1927 hafa íslenskir ostagerÐarmenn unniÐ aÐ Því aÐ Þróa og bæta innlenda framleiÐslu og til hafa orÐiÐ ýmis afbrigÐi af frægustu ostategundum heims.

Um miÐja 20. öld varÐ ostagerÐ iÐnaÐur á Íslandi. Karlar tóku yfir framleiÐsluna sem áÐur var sinnt af konum til sveita. Fyrstur tilaÐ fara í reglulega framleiÐslu var gamli góÐi brauÐosturinn.

yrirmynd hans var hollenskur Edam-ostur. Ostarnir úr ÓÐals-ostalínunni urÐu ekki til fyrr en eftir 1960 en á sjöunda áratugnumfór aÐ gæta meiri fjölbreytni í ostagerÐ hér á landi.

Í dag geta Íslendingar valiÐ úr fjölda girnilegra íslenskra osta fyrir öll tækifæri. ViÐ njótum góÐs af ómenguÐum jarÐvegi íslenskrar náttúru, hreinu lofti og vatni. Allt Þetta gefur íslenskri kúamjólk sérstöÐu sem skiptir miklu máli í ostager›. Segja má aÐ meÐ einum ostbita komumst viÐ í beina tengingu viÐ náttúru landsins.

OstagerÐ á Íslandi er ung en framtíÐ hennar er björt. ÞaÐ verÐur gaman aÐ fylgjast meÐ íslenskum ostum Þroskast í framtíÐinni.