Ostabakkar

Með ostum er hægt að töfra fram dýrindis veislu á augabragði. „Gott er að bera fram ferska ávexti með ostum. Hins vegar þarf að gæta þess að ávextirnir séu ekki kaldir heldur séu þeir við stofuhita eins og ostarnir.“„Sniðugt er að bera ostana fram heila og leyfa hverjum og einum að skera sína bita frekar en að sneiða hann niður og eiga hættu á að osturinn þorni upp.“

RistaÐar beyglur meÐ sólÞurrkUÐum
tómötum, basilíku og ÓÐalsosti.

GóÐur í Raclette meÐ sýrÐum
gúrkum, nýsoÐnum kartöflum,
góÐri skinku og ólífum.

Búrinn er skemmtilegur á bakka
meÐ dísætum ananas, þurrkuÐum
trönuberjum og möndlum.

Maribó-fylltar kjúklingabringur
meÐ stökku beikoni og salvíu-
kartöflumús.

Sumarlegt salat meÐ Havartí,
spínati, gúrku, dilli, capers
og appelsínu-sinneps dressingu.

Havartí krydd á steikarsamlokuna
ásamt ofnbökuÐum rauÐlauk.

Cheddar og bjór meÐ brauÐi.

Croissant meÐ pönnusteiktum
villisveppum, dijon-sinnepi og
Gouda sterkum.