Búri

ljúfur

 

Fyrirmynd Búra er hinn danski rjóma havartí ostur sem athafnakonan Hanne Nielsen þróaÐi um miÐja nítjandu öld á bÝli sínu „Havarthigaard“ fyrir norÐan kaupmannahöfn. Fyrst framleiddur hér á landi árið 1980 á Húsavík en í dag fer framleiÐslan fram á Akureyri. Mjúkur og smjörkenndur ostur með vott af ávaxtasætu , ljúfum sítrustón í lokin og lángvarandi eftirbragÐ. Rjómakennd einkenni ostins parast vel meÐ sætum örlítiÐ sýrÐum ávöxtum, berjum og kryddsultum.

MEÐ VÍNI:
MiÐlungssætt freyÐivín eða ávaxtaríku Sauvignon blanc frá Nýja Sjálandi.
MEÐ BJÓR:
Kjörinn moli meÐ ávaxtabættum Kriek eÐa Lambic bjórum frá Belgíu.

Búrinn er skemmtilegur á bakka með dísætum ananas, þurrkuÐum trönuberjum og möndlum.
-
Búra bitar þræddir upp á pinna meÐ berjum og ávöxtum er skemmtilegir fyrir börnin.
-
Í eftirrétt væri hægt að bjóÐa upp á þunna bita af Búra meÐ berjum og hnetum (Macadamíuhnetum).
-
Hráskinkuvafnir Búrabitar með basil henta vel meÐ fordrykknum