Gouda sterkur

kröftugur

 

Íslenskur Gouda ostur hefur veriÐ á boÐstólum á Íslandi frá árinu 1961 og sér KEA Akureyri um framleiÐsluna í dag. Fyrirmynd ostsins er hinn
sögulegi hollenski gouda, frá samnefndum bæ í suÐurhluta landsins.
Gouda sterkur er lageraÐur í sex mánuÐi og er mjúkur og bragÐmikill
ÞroskaÐur ostur meÐ skörpu bragÐi, sveppatónum, kryddkeimi og langvarandieftirbragÐi. Hentar viÐ flest öll tækifæri hvort sem er á
ostabakkanN eÐa til aÐ setja punktinn yfir i-iÐ í matargerÐina.

MEÐ VÍNI:
ÍVínvænn ostur sem ?olir kröftugri vín Því sterkari sem hann er. Í hvítu deildinni má nefna Viognier, Chenin blanc og Þurrt Riesling. Sangiovese, Cote du Rhones og Beaujoulais eru rauÐvín sem henta en einnig má prófa sig áfram meÐ Shiraz.
MEÐ BJÓR:
Þýskir hveitibjórar (Weissbier) virka vel ásamt betri pilsnerum.

Þessi ostur sómir sér vel á ostabakkanum og parast vel meÐ
allskyns ?urrkuÐum ávöxtum og hnetum. BeriÐ fram meÐ
ÞurrkuÐum apríkósum eÐa apríkósusultu.
-
Eggaldin-gratín með tómötum og Gouda sterkum.
-
Croissant meÐ pönnusteiktum villisveppum, dijon-sinnepi og
Gouda sterkum.