HÁVARÐUR KRYDD

fjörugur

 

HÁVARÐUR KRYDD ER NÁSKYLDUR EINUM ÞEKKTASTA OSTI DANA ÚR SMIÐJU HINNAR FRÆGU OSTAGERÐARKONU LJÚFUR, MILDUR OG SMJÖRKENNDUR OSTUR MEÐ SÆTRIPAPRÍKU OG VOTT AF PIPARALDINUM. FRÁBÆR PARTÍOSTUR, MEÐ NACHOS EÐA Á STEIKARSAMLOKUNA.

MEÐ VÍNI:
HÁVARÐUR KRYDD ER VÍNVÆNN OSTUR OG PARAST VEL MEÐ RAUÐVÍNUM, ÞAR Á
MEÐAL BEAUJOULAIS, SANGIOVESE, PINOT NOIR OG VALIPOLCELLA. FLEST HVÍTVÍN HÆFA HONUM EN SÉRSTAKLEGA ÓEIKUÐ CHARDONNAY OG SAUVIGNON BLANC.
MEÐ BJÓR:
LJÓS LAGER, TÉKKNESKUR PILSNER EÐA MILDUR INDIAN
PALE ALE.

HÁVARÐUR KRYDD Á STEIKARSAMLOKUNA ÁSAMT OFNBÖKUÐUM RAUÐLAUK.
-
NACHOS MEÐ BLÖNDU AF RIFNUM HÁVARÐI KRYDD OSTI OG GOUDA,
BORIÐ FRAM MEÐ GVAKAMÓLE, SÝRÐUM RJÓMA OG SALSASÓSU.
-
MORGUNVERÐARSAMLOKA MEÐ BEIKONI, SPÆLDU EGGI OG HÁVARÐI
KRYDD OSTI.

HÁVARÐI KRYDD TENINGAR ÚTI KARTÖFLUSALATIÐ.