HAVARTÍ kryddfjörugur |
![]() |
Havartí krydd er náskyldur einum Þekktasta osti Dana úr smiÐju hinnar frægu ostagerÐarkonu Ljúfur, mildur og smjörkenndur ostur meÐ sætripapríku og vott af piparaldinum. Frábær partíostur, meÐ nachos eÐa á steikarsamlokuna.
MEÐ VÍNI:
Havartí krydd er vínvænn ostur og parast vel meÐ rauÐvínum, Þar á
meÐal Beaujoulais, Sangiovese, Pinot Noir og Valipolcella. Flest hvítvín hæfa honum en sérstaklega óeikuÐ Chardonnay og Sauvignon Blanc.
MEÐ BJÓR:
Ljós lager, tékkneskur pilsner eÐa mildur Indian
Pale Ale.
Havartí krydd á steikarsamlokuna ásamt ofnbökuÐum rauÐlauk.
-
Nachos með blöndu af rifnum Havartí krydd osti og Gouda,
boriÐ fram meÐ gvakamóle, sýrÐum rjóma og salsasósu.
-
MorgunverÐarsamloka meÐ beikoni, spældu eggi og Havartí
krydd osti.
-
Havartí krydd teningar úti kartöflusalatiÐ.
-
Nachos með blöndu af rifnum Havartí krydd osti og Gouda,
boriÐ fram meÐ gvakamóle, sýrÐum rjóma og salsasósu.
-
MorgunverÐarsamloka meÐ beikoni, spældu eggi og Havartí
krydd osti.
-
Havartí krydd teningar úti kartöflusalatiÐ.