HAVARTÍ

fjölhæfur

 

Havartí er einn Þekktasti ostur Dana en hér á landi hófst framleiÐsla
á honum á Höfn í HornarfirÐi áriÐ 1987. Ostinum var upphaflega gefiÐ nafniÐ Jöklaostur en Því var breytt. Havartí varÐ til um miÐja 19. öld hjá hinni frægu dönsku ostagerÐakonu, Hanne Nielsen. Havartí er mildur, ljúfur og eilítiÐ smjörkenndur ostur sem verÐur skarpari meÐ aldrinum og hefur vott af heslihnetubragÐi. Frábær ostur meÐ fordrykknum eÐa á desertbakka
meÐ mjúkum döÐlum og eplum.

MEÐ VÍNI:
Havartí er frekar vínvænn ostur og parast vel meÐ rauÐvínum, Þar á meÐal Beaujoulais, Sangiovese, Pinot Noir og Valipolcella. Flest hvítvín hæfa honum en sérstaklega óeikuÐ Chardonnay og
Sauvignon blanc.
MEÐ BJÓR:
Ljós lager hentar vel en einnig Pilsner meÐ fyllra bragÐi.

Sumarlegt salat meÐ Havartí, spínati, gúrku, dilli, capers og appelsínu-sinneps dressingu.
-
Havartí á desertbakkann meÐ medjool-döÐlum,
heslihnetum og grænum eplum.
-
OfnbakaÐur kryddaÐur Havartí-ostur í smjördeigi er skemmtileg tilbreyting á veisluborÐiÐ. Osturinn er smurÐur meÐ sinnepi og velt upp úr söxuÐum valhnetum og ferskum jurtum áÐur en honum er pakkaÐ inn í smjördeig og hann bakaÐur.