Íslenskur cheddar

laglegur

 

þessi er framleiddur á Sauðarkróki og kinkar kumpánlega kolli til bróÐur síns sem nefndur er eftir samnefndum bæ í Somerset Englandi. Vinsældir cheddars-osts eru slíkar aÐ í dag er hann mest seldi ostur í heimi. Íslenskur Cheddar er Þéttur, kornóttur, eilítiÐ Þurr í munni en mildur, meÐ votti af beikon- og kryddjurtabragÐi og ferskri, eilítiÐ sýrÐri, ávaxtasætu í lokin. Cheddar er skemmtilegur í matargerÐina, sérstaklega í baksturinn og á ostabakkann meÐ kjötmeti.

MEÐ VÍNI:
Íslenskur cheddar parast vel meÐ flestum hvítvínum en Þó sérstaklega Sauvignon blanc, Pinot gris og Riesling. Rau›vín sem mætti prófa væru helst Pinot Noir. Sætt Sherrí og Madeira vín eru líka skemmtileg meÐ ostinum.
MEÐ BJÓR:
Cheddar og bjór hafa alltaf haldist í hendur. Íslenskur cheddar er
samt ljúfur og mildur og Þarf Því aÐ passa aÐ yfirgnæfa hann ekki.
Dökkir bjórar meÐ hnetu og karmellu-bragÐtónum passa sérstaklega vel viÐ hann.

Enskar cheddar- og laukskonsur.
-
NOfnbakaÐar kartöflur, fylltar meÐ blöndu af rifnum Cheddar-osti, rifnum eplum, söxuÐum graslauk og sýrÐum rjóma, bragÐbætt meÐ dijon-sinnepi. Frábær léttur hádegisverÐur meÐ grænu salati.
-
Vefjur meÐ grilluÐum kjúklingi, beikoni, Cheddar og
tómat-mæjonesi.

Cheddar og bjór meÐ brauÐi.