MARIBÓ

hlýlegur

 

Þessi margverÐlaunaÐi ostur, framleiddur í Mjólkursamlagi KS
á SauÐárkróki frá Því áriÐ 1965, rekur ættir sínar til danska bæjarins
Maribo á Lálandi. ÞaÐ sem gefur Maribó-ostinum sinn einkennandi
appelsínugula lit er Annatto-fræiÐ sem mikiÐ er notaÐ í suÐurameríska matargerÐ. ÁferÐin er Þétt en bragÐiÐ milt meÐ votti af valhnetubragÐi. Frábær ostur til aÐ bera fram meÐ fordrykk, í kartöflugratín eÐa á hádegisverÐarhlaÐborÐiÐ.

MEÐ VÍNI:
Maribó fer vel meÐ ýmsu víni, t.d. rauÐvíni frá Spáni svo sem Rioja,
ásamt rauÐu Bordeaux eÐa Chianti. Af hvítvínum mætti helst nefna
óeikaÐ Chardonnay og Pinot Blanc.
MEÐ BJÓR:
PrófiÐ Þýska og hollenska hveitibjóra.

Gott er aÐ blanda saman rifnum Maribó og vatnsdeigi
ásamt sinnepi og söxuÐu rósmaríni og gera litlar bollur
sem eru kjörnar meÐ fordrykknum.
-
Maribó unir sér vel á „antipasti-platta“, t.d. meÐ spægipylsu,
hráskinku, ólífum, grilluÐum paprikum og kryddristuÐum möndlum.
-
Maribó-fylltar kjúklingabringur meÐ stökku beikoni og
salvíu-kartöflumús.