ÓÐALSOSTUR

TIGNARLEGUR

 

ÓÐalsostur hefur veriÐ á borÐum landsmanna frá árinu 1972 Þegar
Mjólkursamlag KEA hóf framleiÐslu hans á Akureyri. Fyrirmynd
ÓÐalsostsins er Jarlsberg, frægasti ostur NorÐmanna. ÓÐalsostur
er mildur meÐ örlítinn möndlukeim og skarpa sæta grösuga tóna.
Frábær á morgunverÐarborÐiÐ, hádegishlaÐborÐ eÐa bara einn og sér.

MEÐ VÍNI:
Af hvítum vínum er vert aÐ athuga Sauvignon Blanc, Chenin Blanc
Grüner Veltliner oG Þurrt Riesling. Af rauÐum vínum má nefna
Chianti,Cotes-du-Rhone og Beaujolais.
MEÐ BJÓR:
Þýskir Bock-bjórar meÐ sína nettu hunangstóna
en einnig aÐrir maltmiklir lagerbjórar.

HádegishlaÐborÐ Þar sem ÓÐalsostur er í aÐalhlutverki
slær í gegn. MeÐ ostinum er hægt aÐ hafa niÐursneitt kjötmeti,
pepperóní, grillaÐ grænmeti, gott salat og brauÐ.
-
„Florentine“ eru hleypt egg meÐ spínati, ÓÐalsosti
og hollandaise-sósu.
-
RistaÐar beyglur meÐ sólÞurrkÐum tómötum,
basilíku og ÓÐalsosti.